Eftir imark Imark
•
10. mars 2025
úðurinn 2024: Kontor hlaut flest verðlaun á uppskeruhátíð markaðs- og auglýsingafólks
Lúðurinn 2024 var afhentur á ÍMARK-deginum 7. mars, þar sem auglýsingastofan Kontor hlaut flest verðlaun. Keppnin var hörð, en verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi, skapandi og snjallar auglýsingar í mismunandi flokkum. Kontor vann þrjá Lúðra fyrir Kringluna, auk þess að hljóta Val Fólksins á mbl.is.