Hátt í 400 innsendingar bárust í Lúðurinn og Áruna í ár.
Dómnefndin vinnnur nú hörðum höndum í að fara yfir innsendingar. Tilnefningar til Lúðurs verða kynntar á næstu vikum.
Jafnframt styttist óðum í ÍMARK daginn - undirbúningur er í fullum gangi!
ÍMARK dagurinn verður haldinn 7.mars nk. í Háskólabíói.