Lúðrahátíðin 2022 fór fram í Háskólabíói þann 24 mars. Gífurleg stemming var í húsinu en um 500 markaðsmanneskjur voru samankomnar til að fagna þeim verkefnum sem þóttu framúrskarandi á árinu 2022. Kynnar kvöldsins voru Vigdís Hafliðadóttir og Guðmundur Felixsson en hér má sjá myndir frá kvöldinu í umfjöllun Smartlands.
Veittir voru lúðrar í 17 flokkum á hátíðinni en Áran var afhent á ÍMARK deginum eins og venja er.
Hér að neðan má sjá lista yfir þau verkefni sem hlutu Lúður/ Áru en nánari upplýsingar um verkefnin og tilnefningar má sjá hér.
Flokkur og heiti herferðar
KVIKMYNDAÐAR AUGLÝSINGAR 2022
Takk Egill
ÚTVARPS AUGLÝSINGAR 2022 Blótaðu almennilega
PRENTAUGLÝSINGAR 2022
Iceland Airwaves-augmented reality
VEF- OG SAMFÉLAGSMIÐLA- MYNDBÖND 2022 Outhorse your email
VEF- OG SAMFÉLAGSMIÐLAR - ALMENNT 2022
Dagur íslenskrar tungu
STAFRÆNAR AUGLÝSINGAR 2022 Árið þitt 2022
UMHVERFISAUGLÝSINGAR 2022 Peningaveggurinn
VEGGSPJÖLD OG SKILTI 2022 Heima er pest
VIÐBURÐIR 2022 Iceland is just around the corner
BEIN MARKAÐSSETNING 2022 Heima er pest
MÖRKUN - ÁSÝND VÖRUMERKIS 2022 Icelandair - endurmörkun
PR 2022 Finndu muninn
HERFERÐ 2022 Heima er pest
ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR - KVIKMYNDUÐ AUGLÝSING 2022 Það má ekkert lengur
ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR - HERFERÐIR 2022 Það má ekkert lengur
ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR - OPINN FLOKKUR 2022 Römpum upp Ísland
SJÓNVARPSAUGLÝSING 2022- VAL FÓLKSINS Takk Egill
ÁRAN 2022 Óþolandi ódýrt
Lúðurinn í fjölmiðlum
ÍMARK og Árvakur skrifuðu undir samstarf vegna ÍMARK dagsins og Lúðursins sem gaf af sér skemmtilegar umfjallanir:
Þessar auglýsingar þóttu bestar á árinu
Lesendur mbl.is völdu "Takk Egill" sem bestu auglýsingu ársins