Verðlaun fyrir markaðsmanneskju ársins verða afhent á viðburði ÍMARK þann 6. febrúar næstkomandi.
Verðlaunin eru veitt einstaklingi sem hefur sýnt framúrskarandi árangur í markaðsstarfi á tímabilinu, 2 ár aftur í tímann. Við valið er leitast við að fá sem fjölbreyttastar skoðanir úr atvinnulífinu.
Dómnefnd í ár skipa eftirfarandi aðilar:
Katrín M. Gu'ðjónsdóttir Formaður ÍMARK Formaður dómnefndar
Andrés Jónsson Stofnandi Góðra Samkskipta og stjórnendaráðgjafi
Arndís Huld Hákonardóttir Forstöðumaður markaðsmála og PR Bláa Lónið
Erling Ágústsson Markaðsfulltrúi hjá Morgunblaðinu
Gerður Arinbjarnardóttir Eignandi Blush og markaðsmanneskja ´ársins 2021
Gísli S. Brynjólfsson Forstöðumaður markaðsmála hjá Icelandair
Guðný Helga Herbertsdóttir Forstjóri VÍS
Kristján Hjálmarsson Framkvæmdastjóri Hér og Nú
Ragnar Már Vilhjálmsson Aðjúnkt Háskólanum á Bifröst