Dómnefnd ÁRA

Aldrei hafa fleiri innsendingar borist í Áruna en henni er ætlað að beina sjónum að herferðum sem skilað hafa framúrskarandi árangri. Lykilþáttur í mati dómnefndar er sönnun á árangri herferðarinnar. Herferðir verða að samhæfa á árangursríkan hátt fjölþætta færni sem þarf til að gera góða markaðsáætlun: Áætlanagerð, markaðsrannsóknir, birtingaáætlanir, hugmyndaauðgi og viðskiptastjórnun.


Dómnefndarstörfum fer senn að ljúka og verða  verðlaunin afhent á ÍMARK deginum þann 1 mars í Háskólabíó og en miðasala er hafin inn á Tix.is hér.


Dómnefndina í ár skipa:

Karen Ósk Gylfadóttir- ÍMARK/ Formaður dómnefndar

Ágústa Hrund Steinarsdóttir- Samskip

Brynjar Thor Thorsteinson- Háskólinn á Bifröst/ Lektor

Hrólfur Andri Tómasson- Dropp

Magnús Magnússon- Húsasmiðjan

Ólafur Veigar Hrafnsson- Gallup

Tinna Jóhannsdóttir- Orka náttúrunnar

Þórhildur Þorkelsdóttir- Brú Strategy


Share by: