MÍNÍMARK verður haldið 24. nóvember næstkomandi á Grandhótel. Yfirskrift dagsins er hvernig koma gögn okkur að gagni? Við bjóðum upp á frábæra dagskrá þar sem margir frábærir fyrirlesarar ætla að g deila með okkur reynslu sinni og þekkingu í notkun gagna þegar kemur að ákvarðanatöku í rekstri og markaðssetningu.
Dagskrá dagsins:
12:00-12:15 Halldór Harðarsson (Fundarstjóri)
12:15-12:55 Eyrún Jónsdóttir - CCP Games
12:55-13:25 Brynjólfur Borgar - Datalab
13:25-13:55 Ólafur Jónsson - MMR - Auglýsingastofa ársins
13:55-14:10 Hlé
14:10-14:30 Pipar\TBWA & KFC - Sigurvegari ÁRUNNAR
14:30-15:10 Sigríður Margrét / Karen Osk Gylfadóttir - Lyfja
15:15-16:00 Peter G. Jørgensen - BOOZT
16:00-18:00 Happy hour!
Verð 19.900kr eða 14.900kr fyrir félaga ÍMARK. Hádegisverður innifalinn.
Athugið að gestir þurfa að fara í hraðprófi daginn fyrir viðburð.
Skráðu þig strax í dag því það er takmarkað sætaframboð.