Félag einstaklinga sem hafa áhuga á eða starfa við markaðsmál

Fréttir »

Glaðir kylfingar á golfmóti ÍMARK

Árlegt golfmót ÍMARK var haldið á Bakkakotsvelli 27. ágúst sl. við frábærar aðstæður. Golfmótið heppnaðist mjög vel en eins og síðustu ár var keppt í Texas Scramble á níu holum og voru 16 lið að þessu...

Meira
25.
sept.

Why We Buy: The Science of Shopping Ráðstefnan

Why We Buy: The Science of Shopping Ráðstefnan með Paco Underhill & Martin Lindstrom verður haldin í Háskólabíói fimmtudaginn 25.september.

Meira

Nýr framkvæmdastjóri ÍMARK

Nýr framkvæmdastjóri, Ásta Pétursdóttir, tekur við störfum þann 18. ágúst í fjarveru Klöru Vigfúsdóttur. Mun hún starfa hjá ÍMARK til 1. apríl 2015 þegar Klara snýr aftur til starfa. Ásta er...

Meira
25.
sept.

Why We Buy: The Science of Shopping...

Why We Buy: The Science of Shopping...

Ertu búinn að skrá þig í félagið?

Með því að skrá þig í ÍMARK hefur þú aðgang að öllum þeim ráðstefnum og viðburðum sem við stöndum fyrir.

Skrá mig: