Félag einstaklinga sem hafa áhuga á eða starfa við markaðsmál

Fréttir »

27.
ágú.

Golfmót ÍMARK

Hið árlega golfmót ÍMARK verður haldið á Bakkakotsvelli miðvikudaginn 27. ágúst kl. 16. Eins og síðustu ár verður keppt í Texas Scramble á níu holum. Í Texas Scramble skrá leikmenn í sama liði aðeins...

Meira

Kristján Schram nýr í stjórn ÍMARK

Litlar breytingar urðu á stjórn ÍMARK, á aðalfundi félagsins föstudaginn 30. maí. Kristján Schram, markaðsráðgjafi hjá Íslensku auglýsingastofunni, kom inn í stjórnina í stað Gísla Brynjólfsonar...

Meira
30.
maí

Aðalfundur ÍMARK

Aðalfundur ÍMARK var haldinn föstudaginn 30.maí kl.15.00 á Hótel Reykjavík Centrum, 101 Reykjavík. Dagskrá fundarins má sjá hér að neðan. Aðalfundur ÍMARK Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Samþykkt...

Meira
27.
ágú.

Golfmót ÍMARK

Hið árlega golfmót ÍMARK verður haldið...

Ertu búinn að skrá þig í félagið?

Með því að skrá þig í ÍMARK hefur þú aðgang að öllum þeim ráðstefnum og viðburðum sem við stöndum fyrir.

Skrá mig: