Félag einstaklinga sem hafa áhuga á eða starfa við markaðsmál

Fréttir »

02.
okt.

Íslensku markaðsverðlaunin 2014 - umsóknarfrestur til 2.október

Íslensku markaðsverðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem hafa verið áberandi í markaðsmálum á líðandi ári og þykja hafa sannað að sýnilegur árangur hafi náðst. Frestur til að skila inn gögnum er til kl...

Meira
24.
sept.

Fyrsta Mannamót vetrarins

Mannamót munu aftur vera á dagskrá starfsárið 2014-2015, enda voru þau virkilega skemmtileg og vel heppnuð síðasta vetur. En það var haustið 2011 sem ÍMARK setti í gang Mannamót til að koma á...

Meira
19.
sept.

VIÐBURÐINUM ,,NJÓTTU OG NÝTTU SPOTIFY" FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA!

Vegna óviðráðanlegra orsaka hjá erlendum fyrirlesara, þá forfallast hann og því hefur viðburðinum ,,NJÓTTU OG NÝTTU SPOTIFY“ verið frestað um óákveðinn tíma. Nánari tímasetning verður auglýst síðar.

Meira
19.
sept.

VIÐBURÐINUM ,,NJÓTTU OG NÝTTU SPOTIFY"...

Vegna óviðráðanlegra orsaka hjá erlendum...
19.
sept.

NJÓTTU OG NÝTTU SPOTIFY

Hvernig geta fyrirtæki nýtt sér Spotify...
19.
sept.

Workshop með Jenny Hermanson, Business...

Workshop með Jenny Hermanson, Business...
24.
sept.

Fyrsta Mannamót vetrarins

Mannamót munu aftur vera á dagskrá...

Ertu búinn að skrá þig í félagið?

Með því að skrá þig í ÍMARK hefur þú aðgang að öllum þeim ráðstefnum og viðburðum sem við stöndum fyrir.

Skrá mig: