Samtök markaðs- & auglýsingafólks

Viltu tilheyra samfélagi markaðsfólks á Íslandi?

 

  • Afsláttur á ráðstefnur & viðburði
  • Tilnefninga- & þátttökurétt í Íslensku markaðsverðlaununum
  • Þátttökurétt í Lúðrinum, Íslensku auglýsingaverðlaunum
  • Aðgang að viðburðum & ferðum eingöngu fyrir félagsmenn
  • Mánaðarlegur póstur um allt það helsta sem er að gerast í markaðsmálum á Íslandi

 

SKRÁNING Í ÍMARK

Svipmyndir frá nýliðinni Lúðrahátíð

FRÉTTIR - ÍMARK

Eftir imark Imark 15. apríl 2025
Könnun: Hvað finnst þér um íslenskar auglýsingastofur?
11. mars 2025
Auglýsingastofa ársins og vörumerki ársins verðlaunaafhending
Eftir imark Imark 10. mars 2025
úðurinn 2024: Kontor hlaut flest verðlaun á uppskeruhátíð markaðs- og auglýsingafólks Lúðurinn 2024 var afhentur á ÍMARK-deginum 7. mars, þar sem auglýsingastofan Kontor hlaut flest verðlaun. Keppnin var hörð, en verðlaunin eru veitt fyrir framúrskarandi, skapandi og snjallar auglýsingar í mismunandi flokkum. Kontor vann þrjá Lúðra fyrir Kringluna, auk þess að hljóta Val Fólksins á mbl.is.
Eftir Þóra Hrund Guðbrandsdóttir 5. mars 2025
ÍMARK dagurinn og Lúðurinn fara fram í Háskólabíói 7. mars 2024.
Sjá eldri fréttir
Kynntu þér tilnefningar til Lúðursins og Árunnar hér

Stjórn og starfsfólk ÍMARK

Stjórn og starfsfólk ÍMARK samanstendur af reynslu miklu fólki víða að úr atvinnulífinu

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum

#IMARK.IS

Sendu okkur línu

Ertu með spurningu eða athugasemd. Ekki hika við að heyra í okkur.

Sign up to our newsletter

New Title