Valmynd Gerast meðlimur

Viðburður

Aðalfundur ÍMARK

Staðsetning: Hótel Reykjavík Marina

Dagsetning: 24. maí

Aðalfundur ÍMARK

Aðalfundur ÍMARK fer fram miðvikudaginn 24. maí frá kl. 15.00 - 17.00 á Hótel Reykjavík Marina, Mýrargötu 2.

Léttar kaffiveitingar verða í boði. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.

 

Dagskrá fundarins:

1. Skýrsla stjórnar

2. Samþykkt reikninga.

3. Lagabreytingar.

4. Kjör stjórnar og endurskoðenda

5. Ákvörðun árgjalda

6. Önnur mál