Valmynd Gerast meðlimur


07. október

Mikill áhugi á samfélagsmiðlum

Um 140 félagar sóttu sóttu hádegisverðarfundinn Tækifæri í samfélagsmiðlum. Mjög áhugaverður fyrirlestur með gagnlegum tillögum á notkun og markaðssetningu í samfélagsmiðlum.

Ásta Pétursdóttir